Náttúrulega 3 - vinnubók

5 Náttúrulega 3 │ vinnubók │ 1. kafli HVAÐ VEIST ÞÚ UM Fyrir kennslu VIÐFANGSEFNIÐ? Eftir kennslu rétt rangt rétt rangt Sum dýr geta ljóstillífað. Smokkar eru hópur dýra. Hryggleysingjar eru klessudýr því þau eru ekki með hryggjarsúlu. Njálgur er undirtegund orma. Dýr sem búa í skeljum sem lokast saman kallast samlokur. Krossfiskar eru rándýr. Kóngulær eru skordýr. Hvalir, hákarlar og lax teljast til fiska. Karlkyns fiskur kallast hængur. Það eru til spendýr sem verpa eggjum. FJÖLBREYTT FÁNA 1. KAFLI

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=