Náttúrulega 3 - vinnubók

62 Náttúrulega 3 │ vinnubók │ 4. kafli VERKEFNI VERKEFNI FRÉTTIR OG FJÖLMIÐLAR Skoðaðu nýlegar fréttir í áreiðanlegum fréttamiðli og finndu frétt sem snýr að umhverfis- eða loftslagsmálum. Svaraðu síðan eftirfarandi spurningum: Hver er fyrirsögnin? Hvar birtist fréttinn? Um hvað er fréttin? Við hverja er talað í fréttinni, hvaðan koma upplýsingarnar í fréttinni? Er eitthvað sem þér finnst vanta í fréttina? Það gætu verið staðreyndir, skoðanir, tengingu við önnur atriði?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=