Náttúrulega 3 - vinnubók

HLÝNUN JARÐAR 4. KAFLI HVAÐ VEIST ÞÚ UM Fyrir kennslu VIÐFANGSEFNIÐ? Eftir kennslu rétt rangt rétt rangt Gróðurhúsalofttegundir finnast aðeins í gróðurhúsum. Aukið magn gróðurhúsalofttegunda af mannavöldum orsakar hlýnun jarðar. Loftslagsbreytingar er þegar það verða árstíðaskipti. Koltvíoxíð hefur aukist mikið í andrúmsloftinu eftir iðnbyltingu. Parísarsáttmálinn er sáttmáli um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda í andrúmsloftið til að sporna við hlýnun jarðar. Línulegt hagkerfi er þegar engu er hent. Hringrásarhagkerfi er þegar reynt er að nýta allt sem best og að litlu sem engu sé hent. Kolefnisbinding er þegar kolefni er bundið með stóru reipi til að það sleppi ekki út í andrúmsloftið. Til að koma í veg fyrir frekari hlýnun er gott að kaupa mikið af hlutum til að skapa meiri hagvöxt. Ísland hefur möguleika á að vera meðal fremstu þjóða í endurnýjanlegum orkugjöfum. 55 Náttúrulega 3 │ vinnubók │ 4. kafli

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=