Náttúrulega 3 - vinnubók

47 Náttúrulega 3 │ vinnubók │ 3. kafli GREIÐAN OG SALTIÐ Efni og áhöld: lestu framkvæmdina hér að neðan og skráðu þau efni og áhöld sem þú þarft að nota. Tilgáta: Eftir að lesa framkvæmdina, hvað heldur þú að gerist? Framkvæmd: Helltu svolitlu salti á borð. Greiddu nokkrum sinnum í gegnum hárið eða nuddaðu greiðunni við prjónaflík úr lopa. Legðu hana svo upp að saltinu og fylgstu með því sem gerist. Niðurstaða: Segðu frá því sem gerðist í stuttu máli og hvers vegna það gerist.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=