Náttúrulega 3 - vinnubók

40 Náttúrulega 3 │ vinnubók │ 3. kafli HVAÐAN KEMUR ORKAN SEM ER NOTUÐ? NÚMERAÐU, LITAÐU EÐA TENGDU SAMAN HUGTAK OG SKILGREININGU Orkugjafar sem endurnýja sig. Orkugjafar sem endurnýja sig ekki. Bygging eða byggingar þar sem að orkunni sem við beislum er breytt í raforku. Þar sem sólarorka er notuð til raforkuframleiðslu. Virkjun þar sem vindur er notaður til raforkuframleiðslu. Virkjun þar sem jarðvarmi er notaður til raforkuframleiðslu. Virkjun þar sem vatnsafl er notaður til raforkuframleiðslu. Orkan í sjávarföllunum eða öldum. Efni sem er dælt upp úr jörðinni og notað sem orkugjafi. Er uppgufun af olíunni frá þeim tíma sem hún myndaðist. Hún er brennd til orkunotkunar. Afurð frá milljóna ára gömlum mýraskógum. Þau eru brennd til orkunotkunar. Virkjun þar sem kjarnorku er breytt í raforku. Timbur sem er notað til húsahitunar, við matseld og raforkuframleiðslu. Orkugjafi sem er búinn til úr leifum lífvera. Lífefnaeldsneyti Jarðvarma- virkjanir Vindorkuvirkjanir Olía Sólarorka Sjávarfallsorka Virkjanir Jarðgas Óendurnýjanlegir orkugjafar Viður Kjarnorkuver Endurnýjanlegir orkugjafar Kol Vatnsafls- virkjanir

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=