Náttúrulega 3 - vinnubók

2 Náttúrulega 3 │ vinnubók │ 1. kafli ÁÐUR EN VIÐ HEFJUMST HANDA LESTU VEL Gættu þess að lesa vel fyrirmæli áður en þú byrjar að vinna í verkefnabókinni. Í verkefna- bókinni skaltu svo lesa vel öll fyrirmæli áður en þú hefst handa. SKRIFAÐU SKÝRT Skrifaðu eins skýrt og greinilega og þú getur í verkefnabókina. Gættu þess einnig að skrifa ekki of stóra stafi. HJÁLPIST AÐ Þegar verkefni eru viðamikil eða seinunnin getur verið gott að hjálpast að. Önnur og léttari verkefni skaltu reyna að leysa af sjálfsdáðum áður en þú leitar hjálpar. NOTAÐU BÆKUR OG SNJALLTÆKI Þegar þú vinnur í verkefnabókinni getur verið nauðsynlegt að notast við lesbókina sem fylgir eða upplýsingar af netinu sem nálgast má í snjalltæki.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=