Náttúrulega 3 - vinnubók

36 Náttúrulega 3 │ vinnubók │ 3. kafli VERKEFNI VERKEFNI HEITT VATN Í GLASI Efni og áhöld: Lestu framkvæmdina hér að neðan og skráðu þau efni og áhöld sem þú þarft að nota. Tilgáta: Eftir að lesa framkvæmdina, hvað heldur þú að gerist? Framkvæmd: Setja heitt vatn í glas, labba með það kringum skólann og mæla hitann á því fyrir og eftir gönguna. Niðurstöður: Hvað kemur fyrir vatnið? En hvað gerist ef að við notum einangraðan hitabrúsa? Hvaða orkuform birtust í þessari verklegu æfingu?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=