Náttúrulega 3 - vinnubók

33 Náttúrulega 3 │ vinnubók │ 3. kafli ORKA ÚT UM ALLT NÚMERAÐU, LITAÐU EÐA TENGDU SAMAN HUGTAK OG SKILGREININGU Samheiti fyrir hreyfiorku- og stöðuorkuformin. Orka sem felur í sér hreyfingu. Orka sem er geymd í tengingum frumeinda í efnasamböndum. Orkan sem geymd er í hlut sem hefur massa og getur verið togaður af þyngdarkrafti. Orka sem er geymd í formi spennu. Orkan í kjarna frumeinda sem heldur honum saman. Orkan sem býr í hreyfingum rafsegulbylgja. Orkan sem felst í hreyfingu sameinda í efni. Orka sem býr í bylgjuhreyfingum í efnum. Hreyfing rafeinda. Efnaorka Hreyfiorka Geislunarorka Fjaðurorka Kjarnaorka Aflfræðileg orka Þyngdar- stöðuorka Hljóðorka Varmaorka Raforka

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=