32 Náttúrulega 3 │ vinnubók │ 3. kafli ORKA OG AUÐLINDIR 3. KAFLI HVAÐ VEIST ÞÚ UM Fyrir kennslu VIÐFANGSEFNIÐ? Eftir kennslu rétt rangt rétt rangt Orka felur í sér hreyfingu. Efnaorka finnst í mat. Fjaðurorka finnst í fjöðrum fugla. Internetið er dæmi um geislunarorku. Orka eyðist ekki. Oft er talað um endurnýjanlega orkugjafa sem mengandi orkugjafa. Virkjun er bygging þar sem rafmagn er búið til. Vindorka er orkugjafi sem er nýlega byrjað að nota. Rafmagn er hreyfing rafeinda. Rafrásir geta verið línulegar. Eldvarnir eru stór hluti af rafmagnsöryggi. Segulmagn finnst í heyrnatólum.
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=