Náttúrulega 3 - vinnubók

30 Náttúrulega 3 │ vinnubók │ 2. kafli KÖNNUN Í BEKKNUM FINNDU EINHVERN SEM: Skráðu nöfn einstaklinganna inn í reitinn. getur beygt þumalinn í báðar áttir getur ekki beygt þumalinn í báðar áttir getur gert pulsubrauð með tungunni er með lausa eyrnasnepla er með fasta eyrnasnepla er með freknur er með engar freknur er með blá augu er með brún eða græn augu Hvað veldur því að einstaklingar eru svona ólíkir? HVERNIG VERÐA EYRUN? Hvernig eyrnasneplar líta úr er háð erfðum. Laus eyrnasnepill er ríkjandi á meðan fastur er víkjandi. Fylltu út reitina til að sjá líkurnar á að barn þessara foreldra fæðist með lausa eyrnasnepla. Hverjar eru líkurnar? A a a a

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=