Náttúrulega 3 - vinnubók

29 Náttúrulega 3 │ vinnubók │ 2. kafli AF HVERJU ER ÉG EINS OG ÉG ER? NÚMERAÐU, LITAÐU EÐA TENGDU SAMAN HUGTAK OG SKILGREININGU Fjallar um það hvernig ákveðnir eiginleikar um útlit og mörg persónueinkenni. Geymir upplýsingar um það hvernig einstaklingur lítur út. Tveir gormlaga þræðir erfðaefnis. Sjúkdómar sem geta erfst frá foreldrum til barna. Raðaðu orðunum í stærðarröð: litningur – gen – erfðaefni – litningapar Hver er munurinn á erfðum og umhverfi? Hvað þarf til að víkjandi eiginleiki komi fram? Erfða- sjúkdómar Erfðaefni Litningur Erfðafræði > > >

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=