Náttúrulega 3 - vinnubók

21 Náttúrulega 3 │ vinnubók │ 2. kafli KYNÞROSKI OG ÆXLUNARFÆRI NÚMERAÐU, LITAÐU EÐA TENGDU SAMAN HUGTAK OG SKILGREININGU Líkamlegur þroski þar sem hormónar koma af stað þeim eiginleika að geta getið afkvæmi. Breyting á rödd stráka á kynþroskaskeiðinu. Þegar sæði losnar úr kynfærum karlmanns (typpinu). Líffæri sem sjá um fjölgun einstaklinga. Þegar typpi fer inn um leggöng konunnar. Frjóvgað egg / fyrsta stig fósturs. Líffæri sem myndast á meðgöngu, tengir blóðrás fósturs og móður og flytur næringu og súrefni á milli þeirra í gegnum naflastreng. Strengur sem fóstur fær næringu í gegnum frá móður. Þegar þroskað egg losnar úr eggjastokk og fer niður eggjaleiðara. Þegar typpið rís (stinnist). Kynfruma karlmanns. Vökvi sem sæðið blandast við, auðveldar því að synda. Kynfruma konu. Naflastrengur Kynþroski Fósturvísir Sáðfrumur Fylgja Sáðlát Eggfruma Æxlunarfæri Standpína Sæðisvökvi Mútur Samfarir Egglos

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=