Náttúrulega 3 - vinnubók

KYNÞROSKI OG ERFÐAFRÆÐI 2. KAFLI HVAÐ VEIST ÞÚ UM Fyrir kennslu VIÐFANGSEFNIÐ? Eftir kennslu rétt rangt rétt rangt Þegar sáðfruma og eggfruma sameinast getur barn orðið til. Allir einstaklingar sem fæðast eru annað hvort karlkyns eða kvenkyns. Snípur er næmasti hluti karlkyns kynfæra. Konur fæðast með öll sín egg. Kona pissar út um leggöngin. Tíðablóð er rautt. Allir þroskast á sama tíma og sama hraða á kynþroskaaldrinum. Smokkurinn er eina getnaðarvörnin sem ver líka fyrir kynsjúkdómum. Erfðir og umhverfi stjórna því hvernig einstaklingar eru. Erfðaefnið raðast upp í gorm sem kallast DNA. Í hverri mannsfrumu eru 46 litningar. Allir sjúkdómar eru meðfæddir. 19 Náttúrulega 3 │ vinnubók │ 2. kafli

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=