Náttúrulega 3 - vinnubók

8 Náttúrulega 3 │ vinnubók │ 1. kafli LAUS VIÐ HRYGG Leitaðu á vefnum og finndu dæmi um holdýr sem eru botnföst og svo hveljur. Teiknaðu mynd af þeim hér í rammann og skrifaðu hvað þau heita. Sumir ormar eru sníklar. Hvað þýðir það? Nefndu dæmi um hvernig ormar geta verið mikilvægur hlekkur í umhverfi sínu: Teiknaðu þrjú ólík lindýr. Hvernig eru þau lík og hvernig eru þau ólík? Þú mátt nota dæmi úr bókinni eða leita að öðrum dæmum á vefnum. Nefndu dæmi um skrápdýr sem er jurtaæta: Nefndu dæmi um skrápdýr sem er rándýr: Af hverju flokkum við köngulær ekki sem skordýr?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=