Náttúrulega 3

56 Náttúrulega 3 │ 2. kafli fruma litningur gen DNA Í mannslíkamanum hefur hver fruma 46 litninga eða 23 pör. Það sést á litningunum hvort einstaklingur fæðist með píku og leg eða typpi og eistu. Einstaklingur með leg hefur litningapar með X-X en þá kemur X frá bæði eggi og sæði en einstaklingar með typpi og eistu hefur X-Y par þar sem X kemur frá eggi og Y frá sæði. Þessi samsetning ákvarðast þegar einstaklingur verður til og ákvarðar líffræðilegt kyn. karl kona

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=