Náttúrulega 3

136 Náttúrulega 3 │ 5. kafli Eldfell myndaðist í eldgosi á Heimaey árið 1973. Áhrif gossins voru mikil á íbúa eyjunnar sem neyddust til að yfirgefa eyjuna á meðan á gosinu stóð og margir misstu heimili sín undir hraun. Jarðskjálftar, eldgos og bergskriður sem falla í sjó geta valdið sjávarskafli sem sumir þekkja kannski sem flóðbylgjur eða tsunamis. Flóðbylgjur af þessari tegund eru risastórar öldur sem ná alla leið niður á hafsbotn og geta farið 500-600 km/klst. Lendi þær á landi geta þær valdið miklum skaða. Bæði gríðarlegu manntjóni og tjóni á byggð og landi. Flóðbylgjur hefjast vegna jarðskjálfta. Flóðbylgja skellur á strönd. Eldfell

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=