135 Náttúrulega 3 │ 5. kafli Fagradalsfjall er eldstöð á Reykjanesskaganum. Þar urðu þrjú eldgös á árunum 2021, 2022 og 2023. Þau eldgos voru nokkuð aðgengileg almenningi og skaðalítil. Þau eru þó varasöm vegna hættulegra lofttegunda sem koma upp með kvikunni. Katla er ein stærsta eldstöð landsins og er staðsett undir Mýrdalsjökli. Þegar Katla gýs geta fylgt miklar hamfarir, flóð og mikið öskufall. Fagradalsfjall Katla
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=