Náttúrulega 3

133 Náttúrulega 3 │ 5. kafli Þekktar eldstöðvar á Íslandi eru meðal annars: Hekla er eitt virkasta eldfjallið á Íslandi en hún gaus síðast árið 2000. Bárðarbunga er ein af eldstöðvum Vatnajökuls en hún er í 2 km hæð. Eldstöðin er ein sú stærsta á landinu en hún er um 200 km löng og 25 km breið. Á árunum 2014-2015 varð gos í Holuhrauni sem tilheyrir Bárðarbungu en það var með víðáttumestu hraunum sem runnið hafa frá landnámi. Hekla Bárðarbunga

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=