Náttúrulega 3

132 Náttúrulega 3 │ 5. kafli ÍSLENSKAR ELDSTÖÐVAR Ísland er staðsett á Atlantshafshryggnum. Þar er stöðug eldvirkni vegna þess að flekar eru að færast í sundur við hrygginn og bráðin kvika kemst upp um sprungurnar. Virkar eldstöðvar eru þær sem hafa gosið á síðastliðnum 10.000 árum. Þeistareykjarbunga Eldfjöll á Íslandi sem hafa gosið eftir að land var byggt.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=