Náttúrulega 3

129 Náttúrulega 3 │ 5. kafli Hvenær komu loðfílar fram á sjónarsviðið? Margir tengja loðfíla við risaeðlur því þeir voru uppi fyrir mörg þúsund árum. Á nýlífsöld hafa skipst á hlýskeið og jökulskeið þar sem það er hlýtt í nokkur þúsund ár eða tugþúsund ár og svo kólnar og það myndast gríðarstórir jöklar. Víða má sjá í landslagi áhrif þessara jökla, m.a. í fjörðum Norðurlanda. Fornlífsöld Miðlífsöld Nýlífsöld Loðfílar komu fram fyrir 1,5 milljónum ára og dóu út fyrir um 10.000 árum svo þeir komu fram langt eftir að risaeðlurnar dóu út.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=