Náttúrulega 2 - Verkefnabók

40672 Halló! Hér má finna verkefnabókina Náttúrulega 2. Í þessari verkefnabók á að teikna, lita, skrifa og framkvæma tilraunir. Verkefnin í verkefnabókinni eru fjölbreytt. Sum vinna nemendur einir, sum í hópum, sum á blaði, sum með aðstoð internetsins og önnur allt öðru vísi. Þegar við vinnum verkefni, svörum spurningum og gerum tilraunir verðum við sífellt fróðari í náttúrugreinum. Það er mikilvægt að læra um náttúruna af því að hún er allt í kringum okkur og við þurfum að læra að lifa með henni. Þessi verkefnabók er bæði til prentuð og rafræn. Góða skemmtun! Höfundar eru Halldóra Lind Guðlaugsdóttir, Ragnheiður Alma Snæbjörnsdóttir og Telma Ýr Birgisdóttir Myndhöfundur er Krumla

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=