Náttúrulega 2 - Verkefnabók

79 Náttúrulega 2 │ vinnubók │ 5. kafli Settu smávegis af rauðkálssafanum í hvert glas, um eina matskeið. Raðaðu glösunum nú í röð eftir lit þar sem rautt er súrast og gullt er basískast. Litaröðin er þá: rautt, bleikt, blátt, grænt og gult. Litirnir geta líka verið mitt á milli. Súrt Basískt Niðurstaða: Efni Hvað held ég? Súrt – hlutlaust – basískt Hvernig varð liturinn? Hafði ég rétt fyrir mér? já eða nei Edik Kranavatn Matarsódi Klór Sódavatn með bragði Sítróna Spritt Sykurblandað vatn Hvað var súrast? __________________________ Hvað var basískast? ________________________ Var eitthvað hlutlaust? ______________________

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=