Náttúrulega 2 - Verkefnabók

76 Náttúrulega 2 │ vinnubók │ 5. kafli Merktu við hvað úr töflunni er frumefni, efnasamband og efnablanda. Notaðu lotukerfið og það sem þú lærðir í kaflanum til að flokka efnin. Frumefni Efnasamband Efnablanda H2O Súrefni Mjólk Kjöt Gull NaCl CO2 Nitur Argon Andrúmsloft Saltvatn Kolefni Ál CH4 Helín AF HVERJU LOTUKERFI? Hver setti fram fyrsta lotukerfið? Hvaða ár var fyrsta lotukerfið sett fram? Af hverju er gagnlegt að setja frumefni upp í lotukerfi?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=