74 Náttúrulega 2 │ vinnubók │ 5. kafli HUGTÖK – EFNAFRÆÐI NÚMERAÐU, LITAÐU EÐA TENGDU SAMAN HUGTAK OG SKILGREININGU Grunnefni sem öll önnur efni eru gerð úr. Þeim er raðað skipulega í lotukerfið. Tafla sem frumefnum er raðað í og þar má finna alls kyns upplýsingar um efnin og hvernig þau tengjast innbyrðis. Efni sem er alltaf eins og hefur því efnaformúlu eins og t.d. borðsalt. Sambland efna sem er ekki alltaf eins og hefur því ekki efnaformúlu eins og t.d. mjólk. Nákvæm innihaldslýsing á efni sem segir hversu margar frumeindir af hverju efni eru í sameindinni. Ein eining af frumefni. Hvert efni hefur sína stærð og massa sem er ólík frumeindum annarra efna. Tvær eða fleiri frumeindir af sama efni eða ólíkum efnum sem tengjast saman. Hversu súrt efni er eða basískt er ákvarðað af sýrustigi eða pH gildi. EFNA ÆÐI Hvað heldur þú að efnafræðingar geri? Heldur þú að vísindamenn hafi uppgvötað öll efni sem til eru í heiminum? Frumeind Efnaformúla Efnablanda Frumefni Sameind Sýrustig Lotukerfið Efnasamband
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=