Náttúrulega 2 - Verkefnabók

71 Náttúrulega 2 │ vinnubók │ 5. kafli FERSKVATNSSKOÐUN Farðu að næsta ferskvatni sem er nálægt skólanum. Passaðu að vera í viðeigandi skóbúnaði þar sem það getur verið raki í jarðvegi umhverfis vatnið. Er ferskvatnið á, lækur, tjörn, stöðuvatn eða eitthvað annað? Hvað telur þú margar gerðir plantna? Notaðu plöntuhandbók eða plöntuvefinn til að greina plönturnar sem þú fannst. tegundir. Hvað telur þú margar tegundir fugla? Notaðu fuglahandbók eða fuglavefinn til að greina fuglana sem þú fannst. tegundir. Skoðaðu vel lífríkið í kringum ferskvatnið og notaðu fötu eða annað ílát til að moka úr botninum og skoðaðu sýnið þitt undir víðsjá eftir vettvangsferðina. Settu upp í hugarkort allt sem þú kemst að í vettvangsferðinni. Settu í flokka það sem er sameiginlegt.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=