Náttúrulega 2 - Verkefnabók

68 Náttúrulega 2 │ vinnubók │ 5. kafli KYNJAVERA Í HAFINU Finndu lífveru sem býr í hafinu sem þér finnst áhugaverð og jafnvel örlítið furðuleg. Teiknaðu mynd af lífverunni og finndu um hana eftirfarandi upplýsingar: Hvar í hafinu býr hún og á hvaða dýpt? Hvernig hefur hún aðlagast aðstæðum? Á hverju nærist hún? Eru einhverjir sem nærast á henni? Hvernig felur eða ver hún sig fyrir óvinum? Hvað er sérstakt við þessa lífveru?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=