Náttúrulega 2 - Verkefnabók

5 Náttúrulega 2 │ vinnubók │ 1. kafli HVAÐ VEIST ÞÚ UM Fyrir kennslu VIÐFANGSEFNIÐ? Eftir kennslu rétt rangt rétt rangt Sumar plöntur geta nýst við lækningar á veikindum. Plöntur fá næringu frá öðrum lífverum. Sumargrænar plöntur eru t.d. grenitré. Rætur plantna geta verið ljúffengar. Sveppir eru með rætur. Í heiminum eru um 100.000 tegundir af sveppum. Myglusveppir geta bæði verið skaðlegir og gagnlegir. Þörungar finnast bæði fljótandi á vatni og á meira en hundrað metra dýpi. Staðsetning Íslands hefur haft áhrif á það hversu margar plöntur finnast hér. Þjóðarblóm Íslendinga er blóðberg. LÍFVERUR VAXA VÍÐA 1. KAFLI

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=