Náttúrulega 2 - Verkefnabók

63 Náttúrulega 2 │ vinnubók │ 5. kafli HUGTÖK – HAFIÐ NÚMERAÐU, LITAÐU EÐA TENGDU SAMAN HUGTAK OG SKILGREININGU Grunnur sjór, framlenging af landi allt að 200 m dýpi. Brött brekka sem fer niður á djúpsjávarbotn. Nær niður 3–6 km. Mismunandi staða og magn af plöntusvifi eftir hita og kulda í sjónum. Þegar vatn blandast ekki vegna mismunandi eiginleika, t.d. þegar vatnið við yfirborðið hitnar en dýpra vatn hitnar ekki; þá liggur heitara vatnið ofan á því kalda og nær ekki að blandast saman. Ís sem flýtur á hafinu. Þegar sjór og ferskvatn blandast. Árstíðir í hafinu Landgrunnur Landgrunnshlíð Djúpsjávarbotn Hafís Lagskipting Ísalt vatn VERKEFNI VERKEFNI FAGUR FISKUR Í SJÓ Finndu og teiknaðu þrjár lífverur sem búa í sjónum við Ísland sem ekki er mynd af í nemendabókinni.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=