Náttúrulega 2 - Verkefnabók

SJÓR, VATN OG FRUMEFNI 5. KAFLI 62 Náttúrulega 2 │ vinnubók │ 5. kafli HVAÐ VEIST ÞÚ UM Fyrir kennslu VIÐFANGSEFNIÐ? Eftir kennslu rétt rangt rétt rangt Hafið þekur tæplega helming af yfirborði jarðar. Plöntusvif ljóstillífa og þurfa því að vera ofarlega í hafinu þar sem sólin skín. Lífverur sem búa í hafinu aðlaga sig að mismunandi svæðum og dýpt. Það eru engar árstíðir í hafinu. Það finnast margar fiskitegundir í íslensku ferskvatni. Kúluskítur finnst í ferskvatni víða um land. Vatn er í stöðugri hringrás Það er ótakmarkað magn af vatni til. Efnablanda er blanda ólíkra efna. Þegar kerti er brennt gufar það upp. Allt sem er súrt er hættulegt.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=