Náttúrulega 2 - Verkefnabók

60 Náttúrulega 2 │ vinnubók │ 4. kafli VERKEFNI VERKEFNI GEIMVERAN Veldu þér eina af reikistjörnunum í okkar sólkerfi fyrir utan Jörðina. Búðu svo til geimveru sem gæti lifað á þessari plánetu. Hvað heitir geimveran? Á hvaða reikistjörnu býr geimveran? Merkúríus Venus Mars Júpíter Satúrnus Úranus Neptúnus Hvernig aðstæður eru á plánetunni sem geimveran býr á? Af hverju getur geimveran búið á þessari reikistjörnu en ekki mannfólk? Hvernig fær geimveran orku? Hverjir eru helstu eiginleikar geimverunnar? Hvað gerir geimveran?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=