Náttúrulega 2 - Verkefnabók

56 Náttúrulega 2 │ vinnubók │ 4. kafli TUNGLIÐ Tunglið snýst í kringum sjálft sig og snýst einnig í kringum Jörðina. Sú hlið tunglsins sem snýr að sólinni er upplýst þannig að stundum sjáum við heila hlið tunglsins en stundum aðeins hluta. Litaðu með dökkum lit yfir hluta tunglsins þannig að það sjáist hvernig það vex og minnkar frá því að vera fullt tungl, yfir í nýtt tungl og aftur yfir í fullt. Athugaðu að Fullt tungl og nýtt tungl eru rétt en lita þarf hin tunglin. Hvað eru sjávarföll? Fullt tungl Nýtt tungl

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=