Náttúrulega 2 - Verkefnabók

51 Náttúrulega 2 │ vinnubók │ 3. kafli TÍMI Hvaða mánaðardagur er í dag? Hvaða vikudagur er í dag? Hvaða ár er núna? Hvaða vika ársins er núna? ÚR EINU Í ANNAÐ Það er kúnst að geta fært milli mælieininga. Hvað er manneskja sem er 180 cm margir metrar? Hvað er einn lítri af vatni margir ml? Tré sem er 20 metrar á hæð, hvað eru það margir hektómetrar? Verkjatafla er oft með 500 milligrömm af virku efni, hvað eru það mörg sentígrömm? Í uppskrift á að setja 4 desilítra af hveiti, hvað eru þaðmargir lítrar? Glas er 25 grömm, hvað eru það mörg dekagrömm? Margfalda (x10) Deila (-:10)

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=