Náttúrulega 2 - Verkefnabók

50 Náttúrulega 2 │ vinnubók │ 3. kafli HRAÐAMÆLINGAR Mælið 10 metra og merkið upphafspunkt og endapunkt. Næst takið þið tímann á því hversu lengi hver og einn í hópnum er að hlaupa þessa vegalengd. Þá þurfið þið að reikna hraðann í metrum á sekúndu eða m/s. Til þess að gera það deilið þið 10 með fjölda sekúndna (10/sek) og þá fáið þið hraðann. Reiknið fyrir alla meðlimi hópsins. Notið vasareikni við útreikninga. Meðlimur 1: Meðlimur 2: Meðlimur 3: Meðlimur 4: Meðalhraði: Endurtakið nú tilraunina nema í þetta skiptið skulið þið mæla 50 metra og merkja upphafspunkt og endapunkt. Skráið tíma hlaupara og reiknið einnig út meðalhraða. Meðlimur 1: Meðlimur 2: Meðlimur 3: Meðlimur 4: Meðalhraði: Var munur á meðalhraða eftir því hvaða vegalengd var hlupinn? Hver gæti verið skýringin á því?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=