Náttúrulega 2 - Verkefnabók

48 Náttúrulega 2 │ vinnubók │ 3. kafli ORÐASÚPA – MAGN, MASSI OG MÆLINGAR A B Y O Í Þ N Þ V Z L Y O I G U J N L E N G D G J Y S T D D P D Í A L F Í M A S S I I T N F N I MÆLT OG MÆLUM Hvaða mælieiningar voru notaðar áður fyrr til að mæla lengd? Hvaða vandi fylgdi þeim mælieiningum? Hvers vegna er mikilvægt að skrá mælieiningu á eftir því sem mælt er? Hver er grunneiningin fyrir tíma? Hversu hratt ferðast ljós? Jörðin er um 151.760.000 kílómetra frá sólinni. Hvað er ljósið frá sólinni lengi að berast til Jarðarinnar? Notað til að mæla hversu langt eitthvað er. Grunnmælieiningin er metri. Mælieining fyrir það hversu lengi eitthvað er að gerast. Grunnmælieiningin er sekúnda. Mælikvarði á hversu mikill þyngdarkraftur togar í hlut. Hversu mörg grömm eða kílógrömm eitthvað er.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=