Náttúrulega 2 - Verkefnabók

3 Náttúrulega 2 │ vinnubók │ 1. kafli INNGANGUR Eigandi þessarar bókar er Það er mikilvægt að þú þekkir styrkleikana þína og í hverju þig langar að bæta þig. Nú skaltu velta fyrir þér styrkleikum þínum. Athugaðu að styrkleikar geta verið persónulegir eiginleikar, hæfileikar tengdir áhugamálum eða tengdir námi. STYRKEIKAR MÍNIR Í SKÓLANUM ERU:     Í þessari bók lærir þú ýmislegt nýtt og án efa á sumt eftir að vekja meiri áhuga en annað. Skoðaðu nú vel bæði lesbókina og verkefnabókina og svaraðu eftirfarandi spurningum: Hvað finnst þér mest spennandi að læra um af því sem þú sérð í bókinni?    Hvað heldur þú að verði erfitt að læra um af því sem þú sérð í bókinni?    Hvaða verkefni heldur þú að verði skemmtilegast að vinna í bókinni?   

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=