Náttúrulega 2 - Verkefnabók

43 Náttúrulega 2 │ vinnubók │ 3. kafli Skref 4: Settu skál á vatnið Efni og áhöld: Skál, bali og vatn Tilgáta: Hvað heldur þú að gerist? Framkvæmd: Við setjum skál á vatnið og sleppum. Niðurstöður: Hvað gerðist? Skref 5: Settu sand/möl í skálina Efni og áhöld: Sandur/möl, skál, bali og vatn Tilgáta: Hvað heldur þú að gerist? Framkvæmd: Við setjum sand/möl í skálina. Smávegis í einu og höldum áfram þangað til ekki kemst meira í skálina. Niðurstöður: Hvað gerðist? Að lokum: Af hverju fékkstu mismunandi niðurstöðu úr skrefunum 5?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=