42 Náttúrulega 2 │ vinnubók │ 3. kafli FLOTKRAFTUR Skref 1: Settu stein á vatn. Efni og áhöld: Steinn, bali og vatn Tilgáta: Hvað heldur þú að gerist? Framkvæmd: Steinninn settur á vatnið og honum sleppt. Niðurstöður: Hvað gerðist? Skref 2: Settu bolta eða blöðru á vatn. Efni og áhöld: Bolti/blaðra, bali og vatn Tilgáta: Hvað heldur þú að gerist? Framkvæmd: Bolti/blaðra sett á vatnið og sleppt. Niðurstöður: Hvað gerðist? Skref 3: Ýttu boltanum/blöðrunni ofan í vatnið. Efni og áhöld: Bolti/blaðra, bali og vatn Tilgáta: Hvað heldur þú að gerist? Framkvæmd: Við ýtum boltanum/blöðrunni niður í vatnið og sleppum. Niðurstöður: Hvað gerðist?
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=