Náttúrulega 2 - Verkefnabók

37 Náttúrulega 2 │ vinnubók │ 3. kafli HEIMUR VÍSINDANNA 3. KAFLI HVAÐ VEIST ÞÚ UM Fyrir kennslu VIÐFANGSEFNIÐ? Eftir kennslu rétt rangt rétt rangt Kraftar hafa áhrif á daglegt líf okkar. Þyngdarkraftur stjórnar því hvað við þyngjumst eða léttumst mikið á hverju ári. Fjaðurkraftur er það sem hjálpar fuglum að fljúga. Mælieiningin fyrir krafta kallast njúton. Hægt er að mæla krafta með kraftmæli. Lögmál Arkimedesar fjallar um verðmæti gulls. Skip sökkva ef þau fyllast af vatni. Flugvélar haldast á lofti vegna lyftikrafts. Það er mikilvægt fyrir okkur að hafa sameiginleg mælikerfi á hluti eins og stærð, massa, tíma og fleira. Vegelengdir eru oft mældar í desíítrum.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=