Náttúrulega 2 - Verkefnabók

33 Náttúrulega 2 │ vinnubók │ 2. kafli HLJÓÐ Á SKÓLALÓÐINNI Farðu út á skólalóð, lokaðu augunum og hlustaðu á umhverfið þitt. Gerðu lista yfir þau hljóð sem þú heyrir: EYRAÐ MITT Merktu inn á myndina hamar, heyrnartaug, innra eyra, ístað, kuðungur, miðeyra, steðji og ytra eyra. Hvert er hlutverk mismunandi hluta eyrans: Ytra eyra: Miðeyra: Innra eyra:

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=