Náttúrulega 2 - Verkefnabók

32 Náttúrulega 2 │ vinnubók │ 2. kafli KROSSGÁTA – HLJÓÐ, BYLGJUR OG EYRU 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Lóðrétt 1 Hluti eyrans sem magnar upp hljóð og þar eru meðal annars hamar, steðji og ístað sem eiga þátt í því. 2 Hljóð sem hefur endukastast milli veggja nokkrum sinnum. Það verður til þegar hljóðið blandast saman. 3 Innsti hluti eyrans en þar tekur kuðungurinn við hljóðbylgjurnar og sendir með heyrnartauginni til heilans. 4 Yfirheiti yfir það þegar eitthvað í eyranu virkar ekki sem skildi. 6 Mælieining fyrir hversu margar bylgjusveiflur eru á einni sekúndu. 8 Segir til um hversu langt er á milli efsta punkts í einni hljóðbylgju til efsta punkts í þeirri næstu. Mikil bylgjulengd gefur djúpan tón og lítil bylgjulengd háan tón. Lárétt 5 Skynfæri líkamans sem notað er til að nema hljóð. 7 Sá hluti eyrans sem safnar saman hljóðbylgjum og vísar þeim inn í eyrað. 9 Titringur sem flyst í gegnum eyru og þau breyta í hljóð.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=