Náttúrulega 2 - Verkefnabók

29 Náttúrulega 2 │ vinnubók │ 2. kafli VELJUM GÓÐA NÆRINGU OG HREYFINGU Teiknaðu mynd af því sem þú gætir borðað á einum degi ef þú ætlaðir að fylgja ráðleggingum um mataræði. Mundu að næra líkama þinn vel og fylla hann af byggingarefni, orkugjöfum, trefjum og vítamínum sem hjálpar þér við athafnir dagsins. Reyndu að hafa fjölbreytta fæðu og takmarkað magn af viðbættum sykri og aukaefnum. Við getum hjálpað líkamanum að starfa rétt með því að gefa honum öll nauðsynleg næringarefni. Af hverju þurfum við að gæta hófs í koffínneyslu? Af hverju heldur þú að fólk noti níkótín í hvaða formi sem er, þrátt fyrir að við vitum að efnið er krabbameinsvaldandi?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=