Náttúrulega 2 - Verkefnabók

25 Náttúrulega 2 │ vinnubók │ 2. kafli ORÐASÚPA – MELTING, LYKT OG BRAGÐ L D N P L R M A Æ A D R B M L Þ Y U K D A G É S U R A F I N B P D N G Y É M A N Þ N T Y Á U Æ G I S R G É U J Y S T G P N J M A Ð M G Æ Á J I Y I I S Á Þ S H Á U K Y Ó R F T T Þ A K R H P D Ó N K O L T A D Y E V É L I N D A E Þ R N N Æ V E V E L P Æ M S M E D M B R A G Ð L A U K A R B R U T O T A M R A Þ R F J N Y K S R A T K Y L B Þ T Ferli hjá lífverum þegar fæðu er breytt í orku. Líffæri í líkamanum sem brýtur niður fæðu og býr til einskonar fæðumauk. Sogar til sín vatn úr úrganginum og skilar afganginum af honum í endaþarminn. Fyrsta skrefið í meltingunni. Þar grófhakka tennurnar fæðuna og blanda við hana munnvatni til að hjálpa okkur að kyngja. Þröng görn sem er um 6 metra löng og er alsett fellingum. Losar líkamann við úrganginn. Göng sem liggja frá munni og að maga. Sía næringarefnin inn í æðar sem flytja þau með blóðinu út um allan líkamann. Örsmáir út um alla tungu. Sterkur vöðvi í munninum sem skynjar bragð. Skynja bragðið. Nema lykt ofarlega í nefinu.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=