Náttúrulega 2 - Verkefnabók

19 Náttúrulega 2 │ vinnubók │ 1. kafli LÍFVERUSKÖPUN Í gegnum aldirnar hafa verið til skiptis tímabil þar sem er mjög kalt eða hlýtt. Ísöld er dæmi um tímabil þar sem var mjög kalt og nú erum við á tímabili þar sem hlýnar mjög hratt. Búðu til plöntu, svepp, þörung eða fléttu sem þú heldur að gæti fundist eftir um milljón ár á Íslandi. Lífveran mín er planta sveppur þörungur flétta Mynd af lífverunni minni Lífveran mín heitir: ________________________________ Hún er: frumbjarga ófrumbjarga Við hvaða aðstæður líður lífverunni best:

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=