Náttúrulega 2 - Verkefnabók

18 Náttúrulega 2 │ vinnubók │ 1. kafli ÍSLENSK NÁTTÚRA Í textanum kemur fram að Ísland er talið hrjóstrugt land. Hvað þýðir það? Nefndu dæmi um plöntur sem þú þekkir með nafni. PLANTA NÆRRI MÉR Taktu myndir af eða taktu smá sýni af 3 plöntum sem þú finnur í nærumhverfinu. Teiknaðu og litaðu plönturnar og merktu inn heiti þeirra. Er nærumhverfi þitt gróið eða hrjóstrugt? Af hverju?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=