Náttúrulega 2 - Verkefnabók

13 Náttúrulega 2 │ vinnubók │ 1. kafli HUGTÖK – SVEPPIR OG FLÉTTUR NÚMERAÐU, LITAÐU EÐA TENGDU SAMAN HUGTAK OG SKILGREININGU Lífvera sem er háð öðrum lífverum til að fá næringu. Getur ekki ljóstillífað. Getur ekki búið til næringu sjálf. Fær næringu úr dauðu lífrænu efni. Þegar ein lífvera lifir með, á eða inni í annarri lífveru. Tvær lífverur sem búa saman og báðar græða á sambúðinni. Tvær lífverur sem búa saman og önnur græðir á sambúðinni, hin gerir það ekki en skaðar hana ekki heldur. Tvær lífverur sem búa saman, önnur græðir á sambúðinni en hin hlýtur skaða af henni. Samhjálp svepps og ljóstillífandi lífveru. Báðar lífverur græða á sambúðinni. SVEPPURINN MINN Teiknaðu svepp og merktu inn á hann eftir minni. Kíktu svo í lesbókina og athugaðu hvað var rétt hjá þér og hvað þarf að bæta. Gistilífi Samlífi Rotvera Sníkjulífi Ófrumbjarga lífvera Samhjálp Fléttur

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=