Náttúrulega 2

94 Náttúrulega 2 │ 4. kafli MERKÚRÍUS Merkúríus er sú reikistjarna í sólkerfinu sem er næst sólinni og er einnig minnsta reikistjarnan í sólkerfinu okkar Hann er á miklum hraða og fer á 88 dögum einn hring í kringum sólina Hins vegar er hann næstum 59 daga að snúast einn hring ummöndul sinn Hitinn getur orðið mjög mikill á Merkúríusi Vegna hitans og lítils þyngdarkrafts er enginn lofthjúpur í kringum hann Merkúríus er grár á litinn og á honum eru margir loftsteinagígar Röð frá sólu 1 Fjarlægð frá sólu 58 milljón km Þvermál við miðbaug 4 879 km Fjöldi þekktra tungla 0 Umferðartími um sólu 88 jarðdagar Snúningstími um möndul Um 59 jarðdagar Hitastig Frá –184 °C á nóttunni til 427 °C á daginn Litur Grár Möndulhalli 0° Sérkenni Á Merkúríusi eru margir loftsteinagígar svipað og á tunglinu okkar

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=