Náttúrulega 2

86 Náttúrulega 2 │ 4. kafli Tunglið er eini fylgihnöttur Jarðar og er í u þ b 384 000 km fjarlægð frá henni Tunglið snýst í kringum sjálft sig og á sama tíma í kringum Jörðina Þess vegna snýr alltaf sama hlið tunglsins að Jörðinni Hver dagur á tunglinu stendur yfir í u þ b tvær vikur og hver nótt einnig í u þ b tvær vikur Engin hlið tunglsins er alltaf í myrkri jafnvel þó að við tölum stundum um hina myrku hlið tunglsins Þó við sjáum tunglið upplýst á næturhimninum getur það ekki lýst af sjálfu sér Það endurkastar ljósi frá sólinni á þeirri hlið sem snýr að sólu Tunglið er úr grjóti og málmum Það er alsett gígum sem hafa orðið til á milljörðum ára við árekstra smástirna, halastjarna og loftsteina TUNGLIÐ Minnkandi Vaxandi

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=