69 Náttúrulega 2 │ 3. kafli Eðlismassi er mælikvarði á þéttleika efnis Hann segir til um hversu mikinn massa efni hefur miðað við rúmmál Segjumsemsvo að við séummeð nokkra teninga og hver þeirra er einn sentímetri á breidd, lengd og hæð Þessir teningar væru því allir einn rúmsentímetri (cm3) Teningarnir eru allir jafn stórir en massi þeirra er ekki sá sami vegna þess að þeir eru úr ólíkum efnum Eðlismassi vatns er 1 gramm á hvern rúmsentímetra Ef eðlismassi hlutar er meiri en eðlismassi vatns sekkur hluturinn Ef eðlismassi hlutar er aftur á móti minni en eðlismassi vatns flýtur hluturinn HVAÐ ER EÐLISMASSI? HEILAPÚL Viður Bensín Olía Klaki Vatn Ál Járn Kvikasilfur Meiri eðlismassi Sekkur Minni eðlismassi Flýtur Flotkraftur Eðlismassi og flotkraftur
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=