Náttúrulega 2

61 Náttúrulega 2 │ 3. kafli KRAFTAR Til eru margar mismunandi gerðir krafta Sagt er að kraftar verki á hluti en oftar en ekki er það samvinna krafta sem veldur því að hlutur hreyfist, breytir um stefnu eða stöðvast Kraftar hafa talsverð áhrif á hreyfingu því það eru kraftar sem skapa hreyfingu Þeir geta líka breytt hreyfingu með því að hægja á, hraða eða breyta stefnu Ræðum saman Þekkir þú einhverja krafta? Hvaða kröftum getur líkami þinn beitt? Hvaða áhrif hafa kraftar á hreyfingu hluta?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=