Náttúrulega 2

54 Náttúrulega 2 │ 2. kafli Heyrnarleysi eða heyrnarskerðing verður þegar eitthvað í eyranu virkar ekki sem skyldi Margir geta nýtt sér heyrnartæki til að bæta heyrn Þeir sem hafa skerta eða enga heyrn geta líka notað táknmál Að vera döff er notað yfir þá sem eru heyrnarlausir og nota táknmál Íslenskt fingrastafróf er leið til að tjá íslenska stafi með höndum í stað hljóða en íslenskt táknmál hefur tákn fyrir heilu orðin Heyrnarlausir og þau sem eru með skerta heyrn geta notið tónlistar í formi þess að skynja hljóðbylgjurnar Heyrn er skynfæri sem gerir dýrum kleift að skilja umhverfið betur Hún er notuð til samskipta, til að skynja hættu, til að skynja hvar önnur dýr eru og hvaða dýr er um að ræða Hátíðni Lágtíðni Fólk Fólk heyrir hljóð á tíðni frá 30Hz til 18kHz A Leðurblaka B Höfrungur C Skordýr D Rotta E Fugl 2KHz–120kHz 75Hz–150kHz 10kHz–80kHz 900Hz–79kHz 1kHz–4kHz F Froskur G Krókódíll H hundur I Fíll J Steypireyður 50Hz–4kHz 16Hz–18kHz 64Hz–44kHz 17Hz–10,5kHz 14Hz–36Hz

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=